Í áfanganum vinna nemendur að rannsóknum, könnunum, heimildaöflun og/eða öðrum verkefnum með það að leiðarljósi að kynnast og nota fræðilega og viðurkennda aðferðarfræði rannsókna.

Helstu atriði sem nemendur vinna að eru undirbúningur, framkvæmd, framsetning og kynning niðurstaðna fræðilegra viðfangsefna.

Gerð er krafa um mikið sjálfstæði nemenda í vinnu þessa áfanga.